Select Page

Við erum mikilvægur hluti af markaðsteyminu þínu

Það eru margir þættir sem þarf að sinna til að viðhalda góðum sýnileika á netinu. Við vinnum í samvinnu við þitt fyrirtæki að efla markaðsstarf ykkar á netinu og saman skilum við árangri

Auglýsingar

Við sérhæfum okkur í birtingum auglýsingaherferða á netinu. Til dæmis á leitarvélum og á samfélagsmiðlum. Við finnum rétta staðinn til að birta þín skilaboð til þíns markhóps.

U

Leitarvélar

Er fyrirtækið þitt sýnilegt á leitarvélum ? Við sérhæfum okkur í leitarorðagreiningu og leitarvélabestun

Samfélagsmiðlar

Saman finnum við út bestu leiðina fyrir þitt fyrirtæki til að ná til þíns markhóps á réttu samfélagsmiðlunum

v

Efnismarkaðssetning

Við framleiðum efni fyrir fyrirtækið þitt og saman vinnum við að því að koma því á réttan áfangastað

Ráðgjöf

Við förum yfir alla þætti hjá þínu fyrirtæki tengdu markaðsstarfi á internetinu og komum með tillögur til úrbóta

Akademían

Reglulega höldum við fyrirlestra um nýjungar og námskeið sem gætu hjálpað þér að ná betri árangri í markaðssetningu á netinu

Þarft þú aðstoð við netmarkaðssetningu?

Hafa samband

Fjölbreyttur hópur starfsfólks

Auður Bjarnadóttir

Auður Bjarnadóttir

PPC sérfræðingur

Gunnlaugur Arnar Elíasson

Gunnlaugur Arnar Elíasson

Verkefnastjóri

Þór Matthíasson

Þór Matthíasson

Auglýsingastjóri

Diemut Haberbusch

Diemut Haberbusch

Leitarvélabestun

Hreiðar Smári Marinósson

Hreiðar Smári Marinósson

Samfélagsmiðlar

Kristján Mar Hauksson

Kristján Mar Hauksson

Digital Markaðstrúboði

Guðbjörn Dan Gunnarsson

Guðbjörn Dan Gunnarsson

Framkvæmdastjóri

Natalie Ouellette

Natalie Ouellette

Verkefnastjóri efnismarkaðssetningar

Nokkrir af okkar helstu viðskiptavinum

Sími: 540 9500