Select Page

Stafrænn hrærigrautur

Við hrærum saman „gömlum“ og nýjum aðferðum, eldri og nýrri miðlum, innri og ytri gögnum ásamt klípu af nýrri tækni. Við þetta bætum við dash-i af góðum hugmyndum, framkvæmdagleði og eldmóði svo úr verður gómsætur stafrænn hafragrautur sem tryggir þér sýnileika og velgengni á Internetinu

Auglýsingaherferðir

Við búum til magnaðar auglýsingaherferðir sem hlotið hafa alþjóðlega eftirtekt. Í alvöru.

U

Leitarvélar

Við skiljum leitarvélar og vitum hvað kveikir í þeim. Við vitum hvað á að gera og hvað á alls, alls ekki að gera

Samfélagsmiðlar

Ekki gera bara eitthvað. Við finnum bestu leiðina fyrir þig að ná til þíns markhóps, á réttu miðlunum.

v

Efnismarkaðssetning

Við framleiðum grípandi efni fyrir fyrirtækið þitt og komum því á réttan áfangastað með trukki og dýfu

Ráðgjöf

Við förum yfir alla þætti hjá þínu fyrirtæki og hjálpum þér að vaxa. Gerum eitthvað gott, gerum það saman!

Akademían

Reglulega höldum við fyrirlestra og námskeið um praktíska hluti og nýjungar sem hjálpa þér að ná árangri

Má bjóða þér í kaffi að ræða markaðsmál?

Segðu já, ekki kannski kannski kannski

Markaðsdeildin þín

Teymið þitt samanstendur af snillingum á sínu sviði. Þú ert í virkilega góðum höndum hjá okkur. Svona án gríns.

Gunnlaugur Arnar Elíasson

Gunnlaugur Arnar Elíasson

Verkefnastjóri

Þór Matthíasson

Þór Matthíasson

Auglýsingastjóri

Diemut Haberbusch

Diemut Haberbusch

Leitarvélabestun

Hreiðar Smári Marinósson

Hreiðar Smári Marinósson

Samfélagsmiðlar

Guðbjörn "Beggi" Dan Gunnarsson

Guðbjörn "Beggi" Dan Gunnarsson

Framkvæmdastjóri

Kristján Mar Hauksson

Kristján Mar Hauksson

Digital Markaðstrúboði

Nokkrir af okkar helstu viðskiptavinum

Sími: 540 9500