
HVAÐ GERUM VIÐ?
The Engine er margverðlaunuð netmarkaðsstofa sem vinnur fyrir fjölda íslenskra og alþjóðlegra fyrirtækja. Við sjáum um allt sem viðkemur markaðssetningu á netinu og störfum eingöngu á því sviði. Dæmi um þjónustu:
Auglýsingar á netinu (PPC)
Við sjáum um „Pay Per Click“ auglýsingar á Google, Bing og YouTube.
Efnismarkaðssetning og samfélagsmiðlar
Við sjáum líka um að setja inn efni á samfélagsmiðla og vefsíður.
Leitarvélabestun (seo)
Leitarorðagreiningar, úttektir, tæknileg aðstoð og annað sem viðkemur leitarvélabestun.