Tag Archives: B2B markaðssetning

LinkedIn er öflugt markaðstól fyrir fyrirtæki – I.hluti

Besta viðskiptagáttin Allir leiðtogar og frumkvöðlar vilja komast í samband við rétta fólkið – fólkið sem tekur ákvarðanirnar. Besta leiðin til þess er LinkedIn en sá miðill er sérlega áhugaverður fyrir fyrirtæki í viðskiptum við fyrirtæki. Þetta kallast oft B2B markaðssetning. Engu að síður nýta aðeins örfá fyrirtæki á Norðurlöndum sér þau tækifæri sem þessi „faglegi […]