Category Archives: Uncategorized @is

LinkedIn er öflugt markaðstól fyrir fyrirtæki – I.hluti

Besta viðskiptagáttin Allir leiðtogar og frumkvöðlar vilja komast í samband við rétta fólkið – fólkið sem tekur ákvarðanirnar. Besta leiðin til þess er LinkedIn en sá miðill er sérlega áhugaverður fyrir fyrirtæki í viðskiptum við fyrirtæki. Þetta kallast oft B2B markaðssetning. Engu að síður nýta aðeins örfá fyrirtæki á Norðurlöndum sér þau tækifæri sem þessi „faglegi […]

Hæg heimasíða – er það vandamál?

Hæg heimasíða Það er ákaflega hvimleitt að lenda á heimasíðu sem er lengi að hlaðast niður í símann eða tölvuna. Hæg heimasíða er meginástæða fyrir að ég missi áhugann á því sem ég er að skoða, hvort sem það er vara sem ég vil kaupa eða upplýsingar sem mig vantar. Notendaupplifun mín er vond eftir […]

Það geisar stríð – nýi heimurinn

Hinn nýi heimur, þar sem við tölum við snjalltækin okkar og notkun raddleitar (e. Voice search), er að vaxa kröftuglega og samskipti okkar mannfólksins við vélarnar er orðið af miklum veruleika. Í þessum heimi geisar stríð um hverjir verða fremstir í flokki í þessum geira. Síðustu áratugir hafa verið ævintýralegir þegar horft er til breytinga […]

Ísland komið á kortið hjá Facebook

Loksins kom að því! Facebook hefur tekið þá ákvörðun að Ísland skuli skilgreint sérstakt markaðssvæði. Síðastliðin ár hefur Google litið á litla Ísland sem sérstakt markaðssvæði. Í því felst að Google aðstoðar fyrirtæki, líkt og The Engine, við ýmislegt tengt Google Ads herferðum fyrir sína viðskiptavini. Hvað Facebook hinsvegar varðar, hefur Ísland einfaldlega þótt of […]