Tag Archives: gott blogg

Hvernig skal skrifa góðan texta fyrir Internetið

Leitarorð í texta

Samkeppnin á Internetinu er gífurleg, sérstaklega ef þú ert að reka ferðaþjónustufyrirtæki, því ekki ertu einungis að keppa við önnur íslensk fyrirtæki heldur öll hin fyrirtækin, bloggin og fréttaveiturnar sem skrifa um Ísland. Það getur verið erfitt að byrja að skrifa ef þú ert óvanur eða óvön skrifum. Við höfum hér sett saman handhægan lista […]