Greinar eftir þennan höfund: The Engine

Léleg upplifun á vef í snjallsíma hefur áhrif á viðskipti og minnkar sölu umtalsvert

Eins og frægt er þá reiknaði Amazon það út að ef vefur þeirra væri sekúndu lengur að hlaðast upp gæti það kostað 1,6 milljarða söluminnkun á hverju ári. Google vill meina að ef þau hægðu á leitarniðurstöðum sínum um aðeins fjóra tíundu úr sekúndu gætu tapast 8 milljón leitir á dag, sem myndi þýða gríðarlegt […]

Skynsamleg samkeyrsla Google og Facebook hefur töluverð áhrif

Að undanförnu höfum við unnið með viðskiptavin í norska smásölugeiranum sem á að baki gríðarlega langa og merkilega sögu. Þessi viðskiptavinur hafði opnað vefverslun fjórum árum áður en samstarf okkar hófst og hafði hann eytt nokkrum fjármunum í að láta vita af henni og þá að mestu í gegnum hefðbundna miðla. Þegar við hófum samstarf […]

Pipar\TBWA sameinast The Engine

Sameiningin við The Engine er í takt við markmið Pipars\TBWA um að styrkja félagið

Guðmundur H. Pálsson framkvæmdastjóri talar um sameiningu Pipar/TBWA og The Engine! „Sameiningin við The Engine er í takt við markmið Pipars\TBWA um að styrkja félagið enn frekar á sviði netmarkaðssetningar og bæta við sig þekkingu og reynslu til þess að geta boðið viðskiptavinum okkar eins víðtæka þjónustu og mögulegt er.“ Spennandi tímar framundan. Lesa meira […]

Breytingar í brúnni hjá The Engine!

Hreggviður - The Engine

Hreggviður S. Magnússon hefur verið ráðinn sem framkvæmdastjóri The Engine. Hreggviður er hagfræðingur að mennt en hann hefur meðal annars starfað sem ráðgjafi, markaðs- og sölustjóri og framkvæmdastjóri síðastliðin ár. Hann telur að fyrirtækið búi yfir mikilli sérhæfðri markaðs- og tækniþekkingu. „Ég hlakka til að takast á við þau spennandi og krefjandi verkefni sem bíða […]

Áhugi ferðamanna á Íslandi fer dvínandi skv. leitarvélagögnum

Ferðamannastraumur til Íslands

Við hjá the Engine vinnum mjög mikið með ýmiskonar gögn, og ekki síst gögn frá Google, þar sem starf okkar tengist leitarvélum á ýmsa vegu. Langoftast skoðum við gögn út frá markaðsfræðilegu sjónarhorni en stundum fáum við þá flugu í höfuðið að skoða þau út frá málefnum líðandi stundar eða að tengja þau við eitthvað […]

Við erum tilnefnd sem BEST SMALL PPC AGENCY á European Search Awards!

omg tilnefnd sem Best small PPC agency á European Search awards

Hversu mikil snilld? Við höfum fengið tilnefningu sem Best Small PPC Agency og erum vel að henni komin! PPC-sviðið okkar er búið að vera að gera stórkostlega hluti og eiga sannarlega hrós skilið. Það staðfestist þá hér með að við erum leiðandi afl í Evrópu þegar kemur að markaðssetningu á netinu. Það eru frábærar fréttir. Nú er […]

Við eigum internetið, bókstaflega

Við héldum RIMC 2018 (Reykjavík Internet Marketing Conference) síðasta föstudag og ráðstefnan heppnaðist mjög vel í alla staði! Internetið var prentað í geimnum Fyrstur á svið var Dixon Jones frá Majestic. Hann sagði frá því þegar fólkið hjá Majestic kortlagði internetið og bjó til bráðsniðugt þrívíddarmódel af því. Ekki nóg með það, heldur hittu þau […]

Efnismarkaðssetning (e. content marketing) – trylltur leiðarvísir

Efnismarkaðssetning fyrir meindýraeyða

Efnismarkaðssetning er eitt af þessum skemmtilegu markaðshugtökum sem okkur finnst gríðarlega mikilvægt. Sumir segja að efnismarkaðssetning sé í raun gömul markaðsvísindi, sett í nýjan búning í tengslum við netið. Það má vel vera, en okkur þykir það frábært hugtak yfir það hvernig þú nærð til fólks með birtingu ýmiss konar efnis. Efnismarkaðssetning er komin til […]

Facebook Pixel: Hvað er það og af hverju ætti ég að nota hann?

Facebook pixel

Við fáum nánast aldrei spurningar um Facebook Pixel, því að það veit nánast enginn hvað Pixel er. Í stuttu máli er Pixel-kóði annað orð yfir „cookie“ sem Facebook býr til fyrir þig og þú setur inn á vefsíðuna þína. Þú „merkir“ þann sem heimsækir vefinn þinn til að sjá hvernig auglýsingunum þínum gengur. Þú getur […]

Ein brella til að fjölga fylgjendum á Facebook frítt

facebook fylgjendur

Við erum ekki einu sinni að grínast. Þetta er ekki smelludólgsfyrirsögn þótt hún sé ofstuðluð. Það er til aðferð til að fjölga fylgjendum á Facebook og hún kostar ekki annað en smá handavinnu. Ókei, brella er kannski svolítið ýkt orð, því það eru engin raunveruleg brögð í tafli og þessi möguleiki er búinn að vera […]