Greinar eftir þennan höfund: The Engine

Hvernig skal skrifa góðan texta fyrir Internetið

Leitarorð í texta

Samkeppnin á Internetinu er gífurleg, sérstaklega ef þú ert að reka ferðaþjónustufyrirtæki, því ekki ertu einungis að keppa við önnur íslensk fyrirtæki heldur öll hin fyrirtækin, bloggin og fréttaveiturnar sem skrifa um Ísland. Það getur verið erfitt að byrja að skrifa ef þú ert óvanur eða óvön skrifum. Við höfum hér sett saman handhægan lista […]

Er gott að sleppa tökunum? Sjálfshjálp fyrir markaðsfólk (djók)

Mælingar

Takk fyrir að smella á svona loðna fyrirsögn. Bara svo það sé á hreinu þá ætla ég að fjalla um yfirtöku (e. takeover) áhrifavalda á samfélagsmiðlum fyrirtækja í skamman tíma.  Hvað er yfirtaka á samfélagsmiðlum? Yfirtaka á samfélagsmiðlum er þegar einhver (eða einhverjir) eins og áhrifavaldar, frægt fólk, viðskipavinir eða jafnvel starfsfólk fær að ráða […]

Leitarvélabestun 2018 – nokkur mikilvæg atriði að mati The Engine

Raddleit á Google

Ef Einhildur frænka þín segist kunna allt um leitarvélabestun því hún skrifaði meta-lýsingu og setti leitarorð í texta árið 2014 skaltu bakka rólega og segjast þurfa að drífa þig til tannlæknis. Ég get lofað þér því að meira að segja sérfræðingar í leitarvélabestun, og þá erum við að tala um fólk sem vinnur við hana […]

Skrifaðu góðar meta-lýsingar (e. Meta Descriptions)

Unicorn

Leitarvélar eins og Google taka fjölmarga þætti til greina þegar kemur að því að ákvarða í hvaða sæti síðan þín lendir fyrir ákveðin leitarorð. Sumir þáttanna eru samt mikilvægari en aðrir og góðar meta-lýsingar eru talsvert mikilvægar. Ekki bara fyrir reiknireglur leitarvélanna, heldur líka fyrir fólkið sem leitar og vill fá upplýsingar áður en það […]

Vefmenntadagur The Engine, Google og Háskólans í Reykjavík – 2018

Vefmenntadagurinn

Fimmtudaginn 15. febrúar verður Vefmenntadagur The Engine og Háskólans í Reykjavík 2018 haldinn hátíðlegur. Sérstök áhersla verður lögð á netverslun (e. e-commerce). Dagskrá: – Fyrirlesarar frá Google koma til landsins og kynna nýjungar í markaðssetningu á netinu. Efni fyrirlestrarins er: „Why do you need a digital focus today?” – Valdimar Sigurðsson, prófessor við Háskólann í […]

Ekki missa af RIMC (Reykjavík Internet Marketing Conference) 2018!

RIMC 2018

Við erum á fullu að undirbúa RIMC 2018 ráðstefnuna sem verður haldin á Hótel Reykjavík Natura þann 23. mars næstkomandi. Við erum búin að krækja í fullt af flottu fólki sem kemur til með að halda fyrirlestra, og dagskráin er nánast fullmótuð. Endilega kíkið á RIMC.is og nælið ykkur í miða.