Tag Archives: Vefmenntadagurinn

Vefmenntadagur The Engine, Google og Háskólans í Reykjavík – 2018

Vefmenntadagurinn

Fimmtudaginn 15. febrúar verður Vefmenntadagur The Engine og Háskólans í Reykjavík 2018 haldinn hátíðlegur. Sérstök áhersla verður lögð á netverslun (e. e-commerce). Dagskrá: – Fyrirlesarar frá Google koma til landsins og kynna nýjungar í markaðssetningu á netinu. Efni fyrirlestrarins er: „Why do you need a digital focus today?” – Valdimar Sigurðsson, prófessor við Háskólann í […]