Tag Archives: Google

Mikilvægi þess að huga að bestun á lendingarsíðu

Mörg fyrirtæki vanmeta mikilvægi þess að hugsa stafrænu markaðssetninguna alla leið, þ.e frá vitundarfasa (e. Awareness) til umskráningarfasa (e. Conversion), þrátt fyrir að skilin þarna á milli séu sífellt að verða óskýrari í hinum stafræna heimi. Gögn gera okkur þó í dag kleift að fylgja neytandanum mun betur eftir og leiða hann frá einu þrepi […]

Skynsamleg samkeyrsla Google og Facebook hefur töluverð áhrif

Að undanförnu höfum við unnið með viðskiptavin í norska smásölugeiranum sem á að baki gríðarlega langa og merkilega sögu. Þessi viðskiptavinur hafði opnað vefverslun fjórum árum áður en samstarf okkar hófst og hafði hann eytt nokkrum fjármunum í að láta vita af henni og þá að mestu í gegnum hefðbundna miðla. Þegar við hófum samstarf […]

Áhugi ferðamanna á Íslandi fer dvínandi skv. leitarvélagögnum

Ferðamannastraumur til Íslands

Við hjá the Engine vinnum mjög mikið með ýmiskonar gögn, og ekki síst gögn frá Google, þar sem starf okkar tengist leitarvélum á ýmsa vegu. Langoftast skoðum við gögn út frá markaðsfræðilegu sjónarhorni en stundum fáum við þá flugu í höfuðið að skoða þau út frá málefnum líðandi stundar eða að tengja þau við eitthvað […]

Efnismarkaðssetning (e. content marketing) – trylltur leiðarvísir

Efnismarkaðssetning fyrir meindýraeyða

Efnismarkaðssetning er eitt af þessum skemmtilegu markaðshugtökum sem okkur finnst gríðarlega mikilvægt. Sumir segja að efnismarkaðssetning sé í raun gömul markaðsvísindi, sett í nýjan búning í tengslum við netið. Það má vel vera, en okkur þykir það frábært hugtak yfir það hvernig þú nærð til fólks með birtingu ýmiss konar efnis. Efnismarkaðssetning er komin til […]

Vefmenntadagur The Engine, Google og Háskólans í Reykjavík – 2018

Vefmenntadagurinn

Fimmtudaginn 15. febrúar verður Vefmenntadagur The Engine og Háskólans í Reykjavík 2018 haldinn hátíðlegur. Sérstök áhersla verður lögð á netverslun (e. e-commerce). Dagskrá: – Fyrirlesarar frá Google koma til landsins og kynna nýjungar í markaðssetningu á netinu. Efni fyrirlestrarins er: „Why do you need a digital focus today?” – Valdimar Sigurðsson, prófessor við Háskólann í […]