Category Archives: Gagnagreining

Áhugi ferðamanna á Íslandi fer dvínandi skv. leitarvélagögnum

Ferðamannastraumur til Íslands

Við hjá the Engine vinnum mjög mikið með ýmiskonar gögn, og ekki síst gögn frá Google, þar sem starf okkar tengist leitarvélum á ýmsa vegu. Langoftast skoðum við gögn út frá markaðsfræðilegu sjónarhorni en stundum fáum við þá flugu í höfuðið að skoða þau út frá málefnum líðandi stundar eða að tengja þau við eitthvað […]