Category Archives: Viðburðir

Við eigum internetið, bókstaflega

Við héldum RIMC 2018 (Reykjavík Internet Marketing Conference) síðasta föstudag og ráðstefnan heppnaðist mjög vel í alla staði! Internetið var prentað í geimnum Fyrstur á svið var Dixon Jones frá Majestic. Hann sagði frá því þegar fólkið hjá Majestic kortlagði internetið og bjó til bráðsniðugt þrívíddarmódel af því. Ekki nóg með það, heldur hittu þau […]

Vefmenntadagur The Engine, Google og Háskólans í Reykjavík – 2018

Vefmenntadagurinn

Fimmtudaginn 15. febrúar verður Vefmenntadagur The Engine og Háskólans í Reykjavík 2018 haldinn hátíðlegur. Sérstök áhersla verður lögð á netverslun (e. e-commerce). Dagskrá: – Fyrirlesarar frá Google koma til landsins og kynna nýjungar í markaðssetningu á netinu. Efni fyrirlestrarins er: „Why do you need a digital focus today?” – Valdimar Sigurðsson, prófessor við Háskólann í […]

Ekki missa af RIMC (Reykjavík Internet Marketing Conference) 2018!

RIMC 2018

Við erum á fullu að undirbúa RIMC 2018 ráðstefnuna sem verður haldin á Hótel Reykjavík Natura þann 23. mars næstkomandi. Við erum búin að krækja í fullt af flottu fólki sem kemur til með að halda fyrirlestra, og dagskráin er nánast fullmótuð. Endilega kíkið á RIMC.is og nælið ykkur í miða.