Category Archives: Fyrirtækið

LinkedIn er öflugt markaðstól fyrir fyrirtæki – II.hluti

LinkedIn

LinkedIn I.hluti Í síðustu grein okkar um LinkedIn (I.hluti) fórum við yfir að samfélagsmiðillinn er öflugur vettvangur fyrir brautryðjendur, að allir geta orðið áhrifavaldar og að tengslamyndun sé mikilvæg. Það eru samböndin sem skipta máli og verkefnið er að byggja upp traust. En hvers vegna ertu á LinkedIn og hver eru markmiðin? Þú verður að […]

Skynsamleg samkeyrsla Google og Facebook hefur töluverð áhrif

Að undanförnu höfum við unnið með viðskiptavin í norska smásölugeiranum sem á að baki gríðarlega langa og merkilega sögu. Þessi viðskiptavinur hafði opnað vefverslun fjórum árum áður en samstarf okkar hófst og hafði hann eytt nokkrum fjármunum í að láta vita af henni og þá að mestu í gegnum hefðbundna miðla. Þegar við hófum samstarf […]

Pipar\TBWA sameinast The Engine

Sameiningin við The Engine er í takt við markmið Pipars\TBWA um að styrkja félagið

Guðmundur H. Pálsson framkvæmdastjóri talar um sameiningu Pipar/TBWA og The Engine! „Sameiningin við The Engine er í takt við markmið Pipars\TBWA um að styrkja félagið enn frekar á sviði netmarkaðssetningar og bæta við sig þekkingu og reynslu til þess að geta boðið viðskiptavinum okkar eins víðtæka þjónustu og mögulegt er.“ Spennandi tímar framundan. Lesa meira […]

Breytingar í brúnni hjá The Engine!

Hreggviður - The Engine

Hreggviður S. Magnússon hefur verið ráðinn sem framkvæmdastjóri The Engine. Hreggviður er hagfræðingur að mennt en hann hefur meðal annars starfað sem ráðgjafi, markaðs- og sölustjóri og framkvæmdastjóri síðastliðin ár. Hann telur að fyrirtækið búi yfir mikilli sérhæfðri markaðs- og tækniþekkingu. „Ég hlakka til að takast á við þau spennandi og krefjandi verkefni sem bíða […]

Við erum tilnefnd sem BEST SMALL PPC AGENCY á European Search Awards!

omg tilnefnd sem Best small PPC agency á European Search awards

Hversu mikil snilld? Við höfum fengið tilnefningu sem Best Small PPC Agency og erum vel að henni komin! PPC-sviðið okkar er búið að vera að gera stórkostlega hluti og eiga sannarlega hrós skilið. Það staðfestist þá hér með að við erum leiðandi afl í Evrópu þegar kemur að markaðssetningu á netinu. Það eru frábærar fréttir. Nú er […]

Við eigum internetið, bókstaflega

Við héldum RIMC 2018 (Reykjavík Internet Marketing Conference) síðasta föstudag og ráðstefnan heppnaðist mjög vel í alla staði! Internetið var prentað í geimnum Fyrstur á svið var Dixon Jones frá Majestic. Hann sagði frá því þegar fólkið hjá Majestic kortlagði internetið og bjó til bráðsniðugt þrívíddarmódel af því. Ekki nóg með það, heldur hittu þau […]