Pipar\TBWA sameinast The Engine

Sameiningin við The Engine er í takt við markmið Pipars\TBWA um að styrkja félagið

Guðmundur H. Pálsson framkvæmdastjóri talar um sameiningu Pipar/TBWA og The Engine!

„Sameiningin við The Engine er í takt við markmið Pipars\TBWA um að styrkja félagið enn frekar á sviði netmarkaðssetningar og bæta við sig þekkingu og reynslu til þess að geta boðið viðskiptavinum okkar eins víðtæka þjónustu og mögulegt er.“
Spennandi tímar framundan.

Lesa meira um sameiningu Pipar/TBWA og The Engine á VB.is