Category Archives: Verðlaun

Við erum tilnefnd sem BEST SMALL PPC AGENCY á European Search Awards!

omg tilnefnd sem Best small PPC agency á European Search awards

Hversu mikil snilld? Við höfum fengið tilnefningu sem Best Small PPC Agency og erum vel að henni komin! PPC-sviðið okkar er búið að vera að gera stórkostlega hluti og eiga sannarlega hrós skilið. Það staðfestist þá hér með að við erum leiðandi afl í Evrópu þegar kemur að markaðssetningu á netinu. Það eru frábærar fréttir. Nú er […]