Tag Archives: efnismarkaðssetning

Mikilvægi þess að huga að bestun á lendingarsíðu

Mörg fyrirtæki vanmeta mikilvægi þess að hugsa stafrænu markaðssetninguna alla leið, þ.e frá vitundarfasa (e. Awareness) til umskráningarfasa (e. Conversion), þrátt fyrir að skilin þarna á milli séu sífellt að verða óskýrari í hinum stafræna heimi. Gögn gera okkur þó í dag kleift að fylgja neytandanum mun betur eftir og leiða hann frá einu þrepi […]

Efnismarkaðssetning (e. content marketing) – trylltur leiðarvísir

Efnismarkaðssetning fyrir meindýraeyða

Efnismarkaðssetning er eitt af þessum skemmtilegu markaðshugtökum sem okkur finnst gríðarlega mikilvægt. Sumir segja að efnismarkaðssetning sé í raun gömul markaðsvísindi, sett í nýjan búning í tengslum við netið. Það má vel vera, en okkur þykir það frábært hugtak yfir það hvernig þú nærð til fólks með birtingu ýmiss konar efnis. Efnismarkaðssetning er komin til […]