Tag Archives: meta-lýsing

Skrifaðu góðar meta-lýsingar (e. Meta Descriptions)

Unicorn

Leitarvélar eins og Google taka fjölmarga þætti til greina þegar kemur að því að ákvarða í hvaða sæti síðan þín lendir fyrir ákveðin leitarorð. Sumir þáttanna eru samt mikilvægari en aðrir og góðar meta-lýsingar eru talsvert mikilvægar. Ekki bara fyrir reiknireglur leitarvélanna, heldur líka fyrir fólkið sem leitar og vill fá upplýsingar áður en það […]