LinkedIn I.hluti Í síðustu grein okkar um LinkedIn (I.hluti) fórum við yfir að samfélagsmiðillinn er öflugur vettvangur fyrir brautryðjendur, að allir geta orðið áhrifavaldar og að tengslamyndun sé mikilvæg. Það eru samböndin sem skipta máli og verkefnið er að byggja upp traust. En hvers vegna ertu á LinkedIn og hver eru markmiðin? Þú verður að […]
Tag Archives: LinkedIn ráðgjöf
Besta viðskiptagáttin Allir leiðtogar og frumkvöðlar vilja komast í samband við rétta fólkið – fólkið sem tekur ákvarðanirnar. Besta leiðin til þess er LinkedIn en sá miðill er sérlega áhugaverður fyrir fyrirtæki í viðskiptum við fyrirtæki. Þetta kallast oft B2B markaðssetning. Engu að síður nýta aðeins örfá fyrirtæki á Norðurlöndum sér þau tækifæri sem þessi „faglegi […]