Mörg fyrirtæki vanmeta mikilvægi þess að hugsa stafrænu markaðssetninguna alla leið, þ.e frá vitundarfasa (e. Awareness) til umskráningarfasa (e. Conversion), þrátt fyrir að skilin þarna á milli séu sífellt að verða óskýrari í hinum stafræna heimi. Gögn gera okkur þó í dag kleift að fylgja neytandanum mun betur eftir og leiða hann frá einu þrepi […]
Tag Archives: facebook
Að undanförnu höfum við unnið með viðskiptavin í norska smásölugeiranum sem á að baki gríðarlega langa og merkilega sögu. Þessi viðskiptavinur hafði opnað vefverslun fjórum árum áður en samstarf okkar hófst og hafði hann eytt nokkrum fjármunum í að láta vita af henni og þá að mestu í gegnum hefðbundna miðla. Þegar við hófum samstarf […]
Við fáum nánast aldrei spurningar um Facebook Pixel, því að það veit nánast enginn hvað Pixel er. Í stuttu máli er Pixel-kóði annað orð yfir „cookie“ sem Facebook býr til fyrir þig og þú setur inn á vefsíðuna þína. Þú „merkir“ þann sem heimsækir vefinn þinn til að sjá hvernig auglýsingunum þínum gengur. Þú getur […]
Við erum ekki einu sinni að grínast. Þetta er ekki smelludólgsfyrirsögn þótt hún sé ofstuðluð. Það er til aðferð til að fjölga fylgjendum á Facebook og hún kostar ekki annað en smá handavinnu. Ókei, brella er kannski svolítið ýkt orð, því það eru engin raunveruleg brögð í tafli og þessi möguleiki er búinn að vera […]
Takk fyrir að smella á svona loðna fyrirsögn. Bara svo það sé á hreinu þá ætla ég að fjalla um yfirtöku (e. takeover) áhrifavalda á samfélagsmiðlum fyrirtækja í skamman tíma. Hvað er yfirtaka á samfélagsmiðlum? Yfirtaka á samfélagsmiðlum er þegar einhver (eða einhverjir) eins og áhrifavaldar, frægt fólk, viðskipavinir eða jafnvel starfsfólk fær að ráða […]