Category Archives: Efnismarkaðssetning

LinkedIn er öflugt markaðstól fyrir fyrirtæki – II.hluti

LinkedIn

LinkedIn I.hluti Í síðustu grein okkar um LinkedIn (I.hluti) fórum við yfir að samfélagsmiðillinn er öflugur vettvangur fyrir brautryðjendur, að allir geta orðið áhrifavaldar og að tengslamyndun sé mikilvæg. Það eru samböndin sem skipta máli og verkefnið er að byggja upp traust. En hvers vegna ertu á LinkedIn og hver eru markmiðin? Þú verður að […]

Mikilvægi þess að huga að bestun á lendingarsíðu

Mörg fyrirtæki vanmeta mikilvægi þess að hugsa stafrænu markaðssetninguna alla leið, þ.e frá vitundarfasa (e. Awareness) til umskráningarfasa (e. Conversion), þrátt fyrir að skilin þarna á milli séu sífellt að verða óskýrari í hinum stafræna heimi. Gögn gera okkur þó í dag kleift að fylgja neytandanum mun betur eftir og leiða hann frá einu þrepi […]

Efnismarkaðssetning (e. content marketing) – trylltur leiðarvísir

Efnismarkaðssetning fyrir meindýraeyða

Efnismarkaðssetning er eitt af þessum skemmtilegu markaðshugtökum sem okkur finnst gríðarlega mikilvægt. Sumir segja að efnismarkaðssetning sé í raun gömul markaðsvísindi, sett í nýjan búning í tengslum við netið. Það má vel vera, en okkur þykir það frábært hugtak yfir það hvernig þú nærð til fólks með birtingu ýmiss konar efnis. Efnismarkaðssetning er komin til […]

Hvernig skal skrifa góðan texta fyrir Internetið

Leitarorð í texta

Samkeppnin á Internetinu er gífurleg, sérstaklega ef þú ert að reka ferðaþjónustufyrirtæki, því ekki ertu einungis að keppa við önnur íslensk fyrirtæki heldur öll hin fyrirtækin, bloggin og fréttaveiturnar sem skrifa um Ísland. Það getur verið erfitt að byrja að skrifa ef þú ert óvanur eða óvön skrifum. Við höfum hér sett saman handhægan lista […]

Er gott að sleppa tökunum? Sjálfshjálp fyrir markaðsfólk (djók)

Mælingar

Takk fyrir að smella á svona loðna fyrirsögn. Bara svo það sé á hreinu þá ætla ég að fjalla um yfirtöku (e. takeover) áhrifavalda á samfélagsmiðlum fyrirtækja í skamman tíma.  Hvað er yfirtaka á samfélagsmiðlum? Yfirtaka á samfélagsmiðlum er þegar einhver (eða einhverjir) eins og áhrifavaldar, frægt fólk, viðskipavinir eða jafnvel starfsfólk fær að ráða […]