Tag Archives: leitarvélabestun

Mikilvægi þess að huga að bestun á lendingarsíðu

Mörg fyrirtæki vanmeta mikilvægi þess að hugsa stafrænu markaðssetninguna alla leið, þ.e frá vitundarfasa (e. Awareness) til umskráningarfasa (e. Conversion), þrátt fyrir að skilin þarna á milli séu sífellt að verða óskýrari í hinum stafræna heimi. Gögn gera okkur þó í dag kleift að fylgja neytandanum mun betur eftir og leiða hann frá einu þrepi […]

Efnismarkaðssetning (e. content marketing) – trylltur leiðarvísir

Efnismarkaðssetning fyrir meindýraeyða

Efnismarkaðssetning er eitt af þessum skemmtilegu markaðshugtökum sem okkur finnst gríðarlega mikilvægt. Sumir segja að efnismarkaðssetning sé í raun gömul markaðsvísindi, sett í nýjan búning í tengslum við netið. Það má vel vera, en okkur þykir það frábært hugtak yfir það hvernig þú nærð til fólks með birtingu ýmiss konar efnis. Efnismarkaðssetning er komin til […]

Hvernig skal skrifa góðan texta fyrir Internetið

Leitarorð í texta

Samkeppnin á Internetinu er gífurleg, sérstaklega ef þú ert að reka ferðaþjónustufyrirtæki, því ekki ertu einungis að keppa við önnur íslensk fyrirtæki heldur öll hin fyrirtækin, bloggin og fréttaveiturnar sem skrifa um Ísland. Það getur verið erfitt að byrja að skrifa ef þú ert óvanur eða óvön skrifum. Við höfum hér sett saman handhægan lista […]

Leitarvélabestun 2018 – nokkur mikilvæg atriði að mati The Engine

Raddleit á Google

Ef Einhildur frænka þín segist kunna allt um leitarvélabestun því hún skrifaði meta-lýsingu og setti leitarorð í texta árið 2014 skaltu bakka rólega og segjast þurfa að drífa þig til tannlæknis. Ég get lofað þér því að meira að segja sérfræðingar í leitarvélabestun, og þá erum við að tala um fólk sem vinnur við hana […]

Skrifaðu góðar meta-lýsingar (e. Meta Descriptions)

Unicorn

Leitarvélar eins og Google taka fjölmarga þætti til greina þegar kemur að því að ákvarða í hvaða sæti síðan þín lendir fyrir ákveðin leitarorð. Sumir þáttanna eru samt mikilvægari en aðrir og góðar meta-lýsingar eru talsvert mikilvægar. Ekki bara fyrir reiknireglur leitarvélanna, heldur líka fyrir fólkið sem leitar og vill fá upplýsingar áður en það […]